Nokia Universal Car Holder - Festu bílhölduna á framrúðuna

background image

Festu bílhölduna á framrúðuna

Áður en hafist er handa skal ganga úr skugga um að bæði framrúðan og sogskálin séu

þurrar og hreinar.
Gættu þess að festingarlæsingin sé laus.
1 Komdu sogskálinni fyrir á sínum stað á framrúðunni og gættu þess að

festingarstauturinn snúi upp og í áttina að þér

2 Þrýstu sogskálinni jafnt og þétt að framrúðunni og ýttu á festingarlæsinguna svo

hún lokist.

3

background image

Taktu hölduna af rúðunni

Losaðu festingarlæsinguna og lyftu höldunni af flipanum við jaðar sogskálarinnar.